Klifur

KLETTAKLIFUR Í NÁGRENNI REYKJAVÍKUR

Klettaklifur rétt fyrir utan höfuðborgina. Í næsta nágrenni Reykjavíkur er að finna sportklifur leiðir, fjölspanna leiðir og dótaklifur. Hvað má bjóða þér?

from: 119.990 kr. per group

Inquery
  • image description
    Trip dates Eftir samkomulagi





  • image description
    SeasonMaí-Sept
  • image description
    Duration7-8 Tímar
  • image description
    DifficultyByrjendur og lengra komnir

Tour Overview

Faglærður fjallaleiðsögumaður leiðir þig/ykkur í gegnum dag af klettaklifri á einhverju af klifursvæðunum rétt fyrir utan Reykjavík. Þar er að finna frábært úrval af klifurleiðum sem henta flestum. Tökum samtalið áður en haldið er af stað. Hvað vilt þú fá út úr deginum? Við veljum saman viðeigandi svæði út frá þínum þörfum og væntingum.

Lagt af stað frá Reykjavík um 08:30. Hvar og hvenær þú hittir leiðsögumanninn þinn er samningsatriði. Aksturinn verður aldrei lengri en 45 mín.

Hvert svæði hefur sinn karakter en öll eiga þau það sameiginlegt að bjóða upp á mjög fallegt umhverfi og útsýni. Allir klettarnir eru úr basalti, eins og um 90% íslenska berggrunnsins. Basalt býður yfirleitt upp á gott viðnám og ljómandi ánægjulegt klifur. Það eina sem við þurfum að gera er að ákveða í sameiningu hvort leggja eigi áherslu á sportklifur, fjölspannaklifur (allt að 4 spannir) eða dótaklifur. Í boði eru gráður frá 5.4 upp í 5.11. Svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi, með okkar aðstoð.

Við klifrum yfir daginn eins og fingur og kraftar leyfa. Stefnum svo á að vera komin aftur til Reykjavíkur um 16:00.

Fjölspannaklifur:
– Max 2 klifrar með hverjum leiðsögumanni
– Klifrarar þurfa að geta klifrað 5.7 / 5.8
– Klifrarar þurfa að kunna að tryggja leiðsögumann

Sportklifur:
– Max 6 klifrarar með hverjum leiðsögumanni
– Hentar byrjendum, fjölskyldum og einnig reyndari klifrurum.

Nákvæmar upplýsingar

Hér að neðan eru ýtarlegri upplýsingar um ferðina. Ef þú hefur einvherjar frekari spurningar ekki hika við að hafa samband.

Sportklifur
Líkamlegt form: Grunnform, Fær um að ganga 200m hækkun á klst í 2 – 4 klukkutíma.
Reynsla: Byrjandi, engin reynsla en viljugur til að læra meira.

– Hentar fyrir alla og engin fyrri reynsla nauðsnleg.

Fjölspannaklifur
Fitness level: Grunnform, Fær um að ganga 200m hækkun á klst í 2 – 4 klukkutíma.
Experience level: Reyndur byrjandi, Einhver fyrri reynsla en vantar aukið sjálfstraust

-Nauðsynlegt er að hafa einhvern klettaklifurbakgrunn og kunna að tryggja. Mælt er með að þátttakendur geti klifrað 5.7-5.8.

Prívat ferð
Verð á hvern hóp eru:
1 gestur – 119.990 kr.
2 gestir – 129.990 kr.
3-4 gestir – 139.990 kr.
5-6 gestir – 149.990 kr.

Ef það eru fleiri en 2 í hópnum og þið viljið fara í fjölspanna klifur vinsamlegast hafið samband við okkur og við finnum út úr því.
Að sama skapi ef það eru fleiri en 6 í hópnum sem vilja fara í sportklifur, vinsamlegast hafið samband við okkur og við sendum ykkur tilboð.

Við hittumst klukkan 08:30 við N1 benstínstöðina uppá höfða (sjá kort að neðan). Þar sameinumst við í bíla og keyrum á klifursvæðið. Akstur tekur 45 mínútur að hámarki, eftir því hvaða svæði verður fyrir valinu. Ef þú hefur ekki aðgang að bíl, ekki hika við að hafa samband.

Mætingastaður:

  • Gore-tex jakki
  • Léttir gönguskór
  • Hlýr jakki eða peysa (millilag)
  • Hanskar
  • Húfa
  • Sólgleraugu
  • Sólarvörn
  • Nesti og vatn fyrir daginn
  • Lítill bakpoki fyrir persónulegan búnað
  • Klettaklifurskór ef þú átt (hægt að útvega án auka gjalds)
  • Klifurbelti (hægt að útvega án auka gjalds)
  • Hjálmur (hægt að útvega án auka gjalds)
  • Hvað er innifalið

    • Hjámur
    • Klifurbelti
    • Klettaklifurskór (ef þú átt ekki)
    • Kalk poki
    • Allur annar tæknilegur búnaður

    Hvað er ekki innifalið

    • Akstur (hafðu samband ef þú ert í vandræðum)
    • Hádegismatur

    Ertu með einhverjar spurningar?

    Hér að neðan eru svör við algengum spurningum varðandi ferðina. Ef þú finnur ekki svarið við spurningunni þinni hér að neðan, ekki hika við að hafa samband við okkur.

    • What happens to my booking if the weather or conditions are bad?

      In case it is not possible to operate the tour due to weather or conditions we try the following things:

      Move the tour to a different date if that works for you, change to a different activity if you agree on that. If none of the above is possible and we have to cancel the tour due to weather or poor conditions, we will refund you the tour.

    • In how much advance should I book my tour with you?

      The short answer is: the longer the better. We have limited resources of guides and sometimes we are fully booked.
      For less technical tours like Glacier hiking, Glacier hiking and ice climbing, and alpine trekking tours we can usually accommodate you with a short notice. For more technical tours like Waterfall ice climbing, Rock climbing and alpine tours longer advance is better to secure a spot.
      Short notice can be 24 hours before departure and longer notice is at least two weeks before.

    • What is the best season for the activities you offer?

      The best season depends on what activity you choose. The appropriate season is stated at the top of each tour. To break it down:

      Glacier hikes and glacier ice climbing
      Available the whole year. This activity is not dependant on weather or conditions. The only time we have to cancel or post pone these activities is when the weather is really bad.

      Rock climbing and alpine rock climbing
      Rock climbing is a summer activity available May-October. This activity is highly weather dependant and not possible when the rock is wet or when it is raining. If you are interested in rock climbing outside of the season, it is possible if we have really good weather days. Please contact us for further information.

      Ski touring
      The best ski touring in the south-west part of Iceland is usually around spring time. The ski touring season is usually between Feb-May, however it is possible to ski outside the season if conditions are good or we ski the glaciers like on the tour „Ski touring Snæfellsjökull“. If you are interested to ski outside of the season please contact us for further information.

      Waterfall ice climbing and alpine winter climbing
      The main season is from late November to late March. Iceland has a maritime climate and temperatures fluctuate through out the season making this activity highly subject to weather and conditions. In case we have poor conditions for ice climbing we can always substitute the waterfall ice climbing with ice climbing on the glacier.

      Alpine trekking
      Snæfellsjökull can be climbed almost the whole year, appart from the darkest month of the year, December.
      Other bigger mountains like Eyjafjallajökull and Hvannadalshnúkur, the highest summit of Iceland, have the best conditions from early spring to late summer.

    • Do I need any prior experience to participate in your tours?

      Since all of our tours are private we are able to adjust the difficulty and and experience level needed for each tour. However, for some of your tours it is advisable that you have have some background in the activity:

      Glacier hiking and glacier ice climbing
      There is no prior experience needed for those tours

      Waterfall ice climbing
      It is possible to try waterfall ice climbing if you do not have any prior ice climbing experience. We would choose an easy climbing route with easy access. If you have never done ice climbing before it is worth looking into our Ice climbing and glacier hiking tour on Sólheimajökull.

      Ski touring
      For our ski touring tours you have to be a competent off-piste skier and able to ski down in various conditions.

      Rock and alpine climbing
      No prior experience is needed for single pitch rock climbing. For multi pitch climbing it is advisable that your climbing level is at 5.7-5.8 and you have to know how to belay a lead climber.

    • Can I request a tour that is not on your website?

      Yes, without a doubt. Private guiding is what Asgard is all about and if you can dream your adventure, we can make it happen. If you do not find your perfect adventure on our website, do not hesitate to get in touch at [email protected]!

      Examples of private tours we have done in the past:

      • Expedition planning and support
      • Cross country ski touring
      • Expedition and polar training
      • Private hiking, day tours and multi-day tours
      • Location management and safety on film projects
      • Private tours for photographers
      • Alpine trekking on glaciated summits
      • Multiday tours in Greenland
    • Do you offer pickup service?

      In general we only meet our guests on location, or car pool from a central location in Reykjvaík. However, if you do not have your own car and can not meet us on location please get in touch.

    Inquery

    Arc’teryX

    Asgard guides wear Arcteryx gear because it is durable and keeps them warm and dry in challenging conditions.

    Fjallakofinn

    Fjallakofinn is an outdoor store in Reykjavík offering high quality outdoors products & a rental service.