Fagleg leiðsögn með fagmenntuðum fjallaleiðsögumönnum

Background graphic

Hvað er Asgard

Asgard – Beyond er fyritæki sem sérhæfir sig í fjallaleiðsögn og kennslu í öllu sem viðkemur fjallamennsku. Við bjóðum upp á leiðsögn með faglærðum UIAGM-IFMGA fjallaleiðsögumönnum á Íslandi og í Evrópu.

We believe that Asgard – Beyond is more than just a company; it embodies a philosophy. The Asgard – Beyond team is dedicated to our work and we take immense pride in being a fully owner-operated business. Our mission is to deliver genuinely authentic and unique outdoor experiences for each customer, recognising that they desire more than just a typical adventure.

What distinguishes Asgard – Beyond from other adventure companies is our unwavering commitment to safety and operational excellence. Our certifications from IFMG, UIAGM and ACMG underscore our adherence to the highest standards. However, beyond that, our experienced and knowledgeable guides are enthusiastic about imparting their passion for the outdoors to others. We acknowledge and appreciate the individuality of each client and tirelessly customise their trips to align with their unique needs and interests, ensuring the optimal experience each time, all the time.

Af hverju að velja Asgard

Asgard – Beyond, formed by a team of passionate mountaineers and adventure enthusiasts, remains the driving force behind the organization. As an owner-operated organisation, Asgard is deeply devoted to social responsibility, aiming to provide top-tier outdoor experiences that rejuvenate the genuine, personal allure of Iceland’s tourism sector.

In response to the growing call for ethical and sustainable tourism, Asgard is wholeheartedly dedicated to meeting these expectations. This commitment is realized through highly qualified local guides, impeccable service, and a sustainable business model. Choosing an adventure with Asgard not only ensures an unforgettable experience for yourself but also actively involves you in a movement towards responsible tourism. Asgard invites you to be part of this positive change and contribute to shaping a better future for Iceland’s tourism industry.

Asgard - Beyond Mountain guides - Meet the owner team

Róbert Halldórsson

Leiðsögn og starfsmannamál

Róbert hefur brennandi ástríðu fyrir lóðréttu umhverfi, hann elskar að klifra bæði í klettum og ís. Hann lauk IFMGA/UIAGM gráðu í fjallaleiðsögn frá SBO í Svíþjóð árið 2021 og býr yfir 16 ára reynslu í faginu. Það er mjög mikilvægt að Róbert komist reglulega út að leika sér, því ef hann eyðir of miklum tíma á skrifstofunni þá er hægt að sjá lífsneistann hans þverra. Það finnst þó ekki betri maður þegar kemur að því að leysa verkefni sem krefjast námvæmni. Þar er enginn afsláttur gefinn.

Ragnar Þór Þrastarson

Leiðsögn og sala

Ragnar hóf ferill sinn í leiðsögn árið 2023, nýskriðinn inn á land frá Vestmannaeyjum. Hann lauk svo prófi í ævintýraleiðsögun frá Thompson River University í Canada 2009 og MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík árið 2020. Í augnablikinu er hann í fullu starfi hjá Bandalagi Íslenskra Skáta en tekur þó líka virkan þátt í rekstri Asgard. Það vill enginn leiðsögumaður taka við gestum sem hafa ferðast með Ragnari, því að það er nánast ómögulegt að sinna fólki betur en hann gerir á sinn einstaka hátt. Svo er hann líka framúrskarandi kennari og hefur menntað margan leiðsögumanninn.

Garðar Hrafn

Leiðsögumaður

Garðar hefur yfir 20 ára reynslu af ævintýra og útivistarleiðsögn og hefur unnið sér inn réttindi sem skíðaleiðsögumaður frá Association of Canadian Mountain Guies (ACMG) auk þess að vera með diplómu í leiðsögn frá Thompson River University. Garðari líður best á skíðum og veit fátt betra en að vera úti að brasa.

Jón Heiðar

Leiðsögn og gæðastjórnun

Reynsluboltinn og frumkvöðullinn í hópnum, með yfir 25 ára farsælan feril í bransanum. Hann lauk IFMGA/UIAGM gráðu í fjallaleiðsögn frá SBO í Svíþjóð árið 2021, og settir þar með enn eina rósina í hnappagatið. Hann elskar að klifra, skíða, hjóla, róa og bara flest sem tengist fjöllum á einhvern hátt. Þegar aðrir í Asgard teyminu ókyrrast yfir einhverju, þá er Jón til staðar til að róa okkur niður, því að hann hefur séð þetta allt saman áður og það er ekkert sem kemur honum úr jafnvægi.

Ásdís Dögg

Framkvæmda - og fjármálastjóri

Ásdís er alin upp á Fjallabaki þar sem hún teymdi á eftir sér túrista öll sumur. Hún hefur prófað flestar tegundir leiðsagnar, enda elskar hún að stíga út fyrir þægindarammann. BSc gráða í jarðfræði frá Háskóla Íslands, Diploma í kennslufræði og MBA gráða 2015 er furðuleg en frábær blanda þegar kemur að því að takast á við áskoranir tengdar fyrirtækjarekstri. Til að halda ró í rugluðum heimi og geta tekist á við strákana, stundar hún yogakennaranám 2023 – 2024, enda er lífið til þess að læra og njóta. Hennar hlutverk er að gestir Asgard fái framúrskarandi þjónustu áður en leiðsögumenn Asgard taka við, og að halda rekstrinum sjálfbærum.

Words from
our guests

Join the pool of our satisfied guests!

The best part or our amazing adventure in Iceland

Tony Ice climbing guest

With Asgard tour guide Robert and group of strong and active girls we mountain skied the Silvretta Traverse, I give the Asgard my highest recommandation, great trip!

Asa Thorsteinsdottir Silvretta traverse

Brilliant tour!
Well educated guide, good equipment and a nice small group. I would highly recommend it for anyone looking for a personalized trip 🙂
Tip: ask the guide to tell you extra amount of stories and facts – they are wisdom fountains there for you to learn from

Rakel J Ice climbing and glacier hiking

Ferð mín með Asgard Beyond um Silvrettu leiðina var bara akkúrat það sem vantaði í líf mitt! Þetta var mín fyrsta ferð með leiðsögumanni, en ég hef áður farið á svipaðar slóðir sjálf. Það er alger game changer að leyfa fagmanni að taka ákvarðanir um leiðarval útfrá aðstæðum. Maður fær miklu meira úr ferðinni og þorir lengra út úr þægindarammanum. Ætla pottþétt í aðra ferð sem fyrst!

Sara Axelsdóttir Ski touring guest

Fór í ferð með Asgard um Silvretta Traverse og gæti vart verið ánægðari með ferðina, líklega eitt besta frí sem ég hef farið í. Róbert, okkar frábæri leiðsögumaður, var í senn afskaplega fagmannlegur og skemmtilegur. Hann hélt vel um hópinn og tryggði sér gott traust frá fyrstu stundu. Mæli hiklaust með þessari ferð og fyrirtækinu í fjallabrasið.

Þórdís Bjarnadóttir Ski touring guest

We booked the ice climbing/hiking trip on Jan. 26th. Our guide was Ragnar. The trip was nothing short of amazing and I would book again and again in a heartbeat.
We plan to book with Asgard again when we visit in the summer season.
Book now!!! It’s worth every penny! 100% a once in a lifetime experience.

Rehn West Ice climbing guest

This was one of our favourite experiences on our trip.
We’d purposefully booked with Asgard for the smaller group size (and we were fortunate that it was only us two in the end) and for the longer time on the ice. It was most definitely the right decision.

Nicola Kirsty Glacier hiking guest

Me and my friend just finished the second day of the Glacier Skills , with Jón.
I would like to congratulate him for his professionalism, patience and great vibe that had!
Asgard was suggested to us by an other professional Glacier guide , as the best mountaineering company in Iceland.
Communication with Ásdís was flawless and Jón was 100 times better than we would expect!

Guys, thank you so much for all of this!
Ásgarð is Totally recommended for anyone that is looking for the best in the field !

Antonis Glacier skills