Námskeið

SNJÓFLÓÐANÁMSKEIÐ UPPRIFJUNARDAGUR

Eins dags upprifjun í leit og björgun í snjóflóðum. Stattu klár á því að þú sért með allt á hreinu fyrir komandi skíðatímabil og slípaðu til verklag og þekkingu í leit og björgun í snjóflóðum.

from: 37.500 kr.

Book now
  • image description
    Trip dates 11.Jan 2025
  • image description
    SeasonJan-Apríl
  • image description
    Duration1 dagur
  • image description
    DifficultyFyrir alla með grunn kunnáttu

Yfirlit námskeiðs

Dagsnámskeið sem er sett upp eins og vinnustofa þar sem við setjum fókusinn á félagabjörgun úr snjóflóðum og heildar ferlið frá því að snjóflóð fellur og þar til við ljúkum björgun. Þegar kemur að leit og björgun í snjóflóðum höfum við takmarkaðan tíma til að bregðast við og þá skiptir höfuð máli að við kunnum vel á búnaðinn okkar og höfum viðeigandi þekkingu og tækni til að geta framkvæmt björgun úr snjóflóðum á snöggan og öruggan hátt.

Námskeiðið er sniðið að fólki sem hefur einhverja þekkingu leit og björgun, annaðhvort með því að hafa sótt grunnnámskeið í leit og björgun eða æft sig vel á skipulegan hátt.
Við munum leggja áherslu á félagabjörgun þar sem við þjálfum þátttakendur miðað við nýjustu aðferðir sem eru í boði þegar kemur að snjóflóða ýlaleit, stangaleit og moksturstækni. Í gegnum daginn munum við framkvæma mismunandi verkefni allt frá einfaldir ýlaleit uppí flóknar leitir þar sem margir eru grafnir, sem reynir virkilega á kunnáttu okkar á tækjum og aðferðum. Leiðbeinendur munu fylgjast með nemendum og gefa einstaklingsmiðuð ráð til að bæta getu og þekkingu hvers og eins.

Dagurinn byrjar kl 09:00 og lýkur eigi síðar en á milli 17-18:00.

Á námskeiðinu frískum við upp á eftirfarandi atriði:

  • Hvernig á að meta slysstað, hvað á að gera og í hvaða röð
  • Skilvirk snjóflóða ýlaleit miðað við nýjustu aðferðir
  • Bestu aðferðir við notkun snjóflóða leitarstanga
  • Skilvirkar mokstursaðferðir
  • Skyndihjálp í snjóflóðum
  • Eins dags námskeið smekk full af upplýsingum þar sem reynir á hæfni okkar og þekkingu. Námskeiðið hentar fyrir alla sem hafa einhvern grunn í leit og björgun. Til að taka þátt þarf ekki að vera á skíðum eða snjósleða.

    Vertu viss up að þú sért að beita nýjustu aðferðunum og sért í góðri æfingu til að geta brugðist hratt og vel áður en þú ferð upp í fjöllin.

    Nákvæmar upplýsingar

    Hér að neðan eru ítarlegri upplýsingar fyrir ferðina. Ef þú hefur einhverjar spurningar, ekki hika við að hafa samband við okkur.

    Líkamlegt form: Grunnform, fær um að ganga 200m hækkun á klst í 2 – 4 klukkutíma.
    Reynsla: Reyndur byrjandi, einhver fyrri reynsla en vantar aukið sjálfstraust.

    Til að fá sem mest út úr námskeiðinu þurfa þátttakendur að hafa einhvern grunn í leit og björgun í snjóflóðum:

  • Hafa farið á snjóflóðanámskeið
  • Eða hafa æft sig vel, eða fengið góða þjálfun (ýlaleit, stangarleit, moksturstækni)
  • Hópnámskeið (4-6 þátttakendur)
    37.500 kr. á mann

    Fyrir sérbókanir eða hópabókanir á öðrum dagsetningum vinsamlegast hafið samband.

    Námskeiðsdagur
    Hópurinn hittist á N1 bensínstöðinni við Höfða kl 09:00. Þaðan getum við svo sameinast í bíla.

    Efni dagsins eru:
    Primary focus

  • Hvernig á að meta slysstað og hættur
  • Skipuleggja björgun
  • Leit að fyrsta merki fá snjóflóðaýli
  • Fínleit
  • Stangarleit
  • Skilvirkar mokstursaðferðir
  • Grunn skyndihjálp í snjóflóðum
  • Yfir daginn munum við vinna í litlum hópum þar sem við förum í ítarlegar æfingar í hverjum þætti fyrir sig. Í lokin setjum við svo allt saman í einu stóru flæði þar sem við förum í gegnum allt ferlið frá A-Ö. Gott námsumhverfi er mikilvægt fyrir okkur og munum við reyna að skapa gott lærdómsumhverfi fyrir nemendur þar sem hægt er að spyrja spurninga og að nemendur séu með í umræðum í vinalegu umhverfi.

    Námskeiðsdagur
    Við hittumst á N1 bensínstöðinni á Höfða (sjá kort að neðan) kl.09:00 þar sem við sameinumst í bíla ef vilji er. Við munum velja staðsetningu námskeiðsins í ekki lengra en 45 min. fjarlægð frá Reykjavík.
    Við gerum ráð fyrir því að námskeiðinu ljúki milli 17-18:00.

    Nemendur bera ábyrgð á því að koma sér á milli staða á meðan námskeiðinu stendur.

    Mætingarstaður:

    • Góður útivistarfatnaður
    • Góðir gönguskór
    • Hlý dún eða fiberúlpa
    • Skófla, snjóflóðastöng og snjóflóðaýlir (hægt að leigja)
    • Húfa
    • Vetlingar
    • Hádegismatur og drykkir
    • Lítill bakpoki
    • Lítil bík eða sími til að taka niður glósur

    Hvað er innifalið

    • Leiðsögn og kennsla

    Hvað er ekki innifalið

    • Bílferðir
    • Hádegismatur
    • Snjóflóðabúnaður

    Ertu með einhverjar spurningar?

    Hér að neðan eru svör við algengum spurningum varðandi ferðina. Ef þú finnur ekki svarið, ekki hika við að hafa samband við okkur.

    • What happens to my booking if the weather or conditions are bad?

      In case it is not possible to operate the tour due to weather or conditions we try the following things:

      Move the tour to a different date if that works for you, change to a different activity if you agree on that. If none of the above is possible and we have to cancel the tour due to weather or poor conditions, we will refund you the tour.

    • In how much advance should I book my tour with you?

      The short answer is: the longer the better. We have limited resources of guides and sometimes we are fully booked.
      For less technical tours like Glacier hiking, Glacier hiking and ice climbing, and alpine trekking tours we can usually accommodate you with a short notice. For more technical tours like Waterfall ice climbing, Rock climbing and alpine tours longer advance is better to secure a spot.
      Short notice can be 24 hours before departure and longer notice is at least two weeks before.

    • What is the best season for the activities you offer?

      The best season depends on what activity you choose. The appropriate season is stated at the top of each tour. To break it down:

      Glacier hikes and glacier ice climbing
      Available the whole year. This activity is not dependant on weather or conditions. The only time we have to cancel or post pone these activities is when the weather is really bad.

      Rock climbing and alpine rock climbing
      Rock climbing is a summer activity available May-October. This activity is highly weather dependant and not possible when the rock is wet or when it is raining. If you are interested in rock climbing outside of the season, it is possible if we have really good weather days. Please contact us for further information.

      Ski touring
      The best ski touring in the south-west part of Iceland is usually around spring time. The ski touring season is usually between Feb-May, however it is possible to ski outside the season if conditions are good or we ski the glaciers like on the tour “Ski touring Snæfellsjökull”. If you are interested to ski outside of the season please contact us for further information.

      Waterfall ice climbing and alpine winter climbing
      The main season is from late November to late March. Iceland has a maritime climate and temperatures fluctuate through out the season making this activity highly subject to weather and conditions. In case we have poor conditions for ice climbing we can always substitute the waterfall ice climbing with ice climbing on the glacier.

      Alpine trekking
      Snæfellsjökull can be climbed almost the whole year, appart from the darkest month of the year, December.
      Other bigger mountains like Eyjafjallajökull and Hvannadalshnúkur, the highest summit of Iceland, have the best conditions from early spring to late summer.

    • Do I need any prior experience to participate in your tours?

      Since all of our tours are private we are able to adjust the difficulty and and experience level needed for each tour. However, for some of your tours it is advisable that you have have some background in the activity:

      Glacier hiking and glacier ice climbing
      There is no prior experience needed for those tours

      Waterfall ice climbing
      It is possible to try waterfall ice climbing if you do not have any prior ice climbing experience. We would choose an easy climbing route with easy access. If you have never done ice climbing before it is worth looking into our Ice climbing and glacier hiking tour on Sólheimajökull.

      Ski touring
      For our ski touring tours you have to be a competent off-piste skier and able to ski down in various conditions.

      Rock and alpine climbing
      No prior experience is needed for single pitch rock climbing. For multi pitch climbing it is advisable that your climbing level is at 5.7-5.8 and you have to know how to belay a lead climber.

    • Can I request a tour that is not on your website?

      Yes, without a doubt. Private guiding is what Asgard is all about and if you can dream your adventure, we can make it happen. If you do not find your perfect adventure on our website, do not hesitate to get in touch at [email protected]!

      Examples of private tours we have done in the past:

      • Expedition planning and support
      • Cross country ski touring
      • Expedition and polar training
      • Private hiking, day tours and multi-day tours
      • Location management and safety on film projects
      • Private tours for photographers
      • Alpine trekking on glaciated summits
      • Multiday tours in Greenland
    • Do you offer pickup service?

      In general we only meet our guests on location, or car pool from a central location in Reykjvaík. However, if you do not have your own car and can not meet us on location please get in touch.

    Book now

    Arc’teryX

    Asgard guides wear Arcteryx gear because it is durable and keeps them warm and dry in challenging conditions.

    Fjallakofinn

    Fjallakofinn is an outdoor store in Reykjavík offering high quality outdoors products & a rental service.